top of page
Stafræn hönnun
Verzlunarskóli Íslands
Verkefni 4 - Forsíða á tímariti
Í verkefni 4 í Photoshop vinnið þið með texta og letur og búið til ykkar eigin forsíðu á tímariti.
-
Hannið forsíðuna með módeli af eigin vali.
-
Hannið fyrirsagnir og annan texta í samræmi við það sem við höfum farið yfir í textanotkun.
Það sem kennari skoðar sérstaklega þegar farið er yfir verkefni:
-
Uppsetning forsíðu (hversu vel fittar módelið á mynd, bakgrunnur og annað).
-
Textanotkun.
bottom of page